Velkomin í Víðgelmi

Í heimi þar sem siðmenningin stendur höllum fæti, menn, álfar og dvergar hafa falið sig innan víggirtra borga og kastala, þar sem þjóðsagnaverur og villt náttúra sækir á, er vonin aðeins dauf ljóstýra á myrkri nóttu. Djúpt í myrkum skógum, í yfirgefnum og löngu gleymdum námum og langt inn á ísköldum jöklum bærist eitthvað. Eitthvað fornt. Eitthvað öðruvísi. Breytingar eru í nánd.

Tími hetja er runninn upp.

vidgelmir

Vidgelmir